Kreó er netverslun sem bíður upp á fallegar og vandaðar vörur fyrir heimilið. Áhersla er lögð á evrópskar hönnunarvörur þar sem umhverfi og sjálfbærni er í forgrunni. Vörurnar eiga það sameiginlegt að búa yfir einfaldleika og fylgja nútímalegri hönnun. Markmið okkar er að gera vöruúrvalið á Íslandi enn fjölbreyttara og að eiga sem ánægjulegust samskipti við viðskiptavini okkar.

Kreó er rekið af Hrauney ehf. Eigendur þess eru Anna Fríða Stefánsdóttir og Bylgja Dögg Sigmarsdóttir

Hrauney ehf.

Seilugrandi 5 107 Reykjavík

Kt. 5709080570

VSK nr. 99102

kreo@kreo.is

Ef þú hefur einhverjar spurningu eða vilt koma einhverju á framfæri ekki hika við að hafa samband, annað hvort með því að senda okkur tölvupóst á kreo@kreo.is eða skilaboð á facebook.com/kreostore.

Við munum svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.

Updating…
  • Engin vara í körfu.